17. september 2017 - 15:00

Leiðsögn: Temma Bell og Jón Proppé sýningarstjóri

Temma Bell og Jón Proppé sýningarstjóri.
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Leiðsögn á síðasta degi sýningarinnar Kyrrð með Temmu Bell, dóttir Louisu Matthíasdóttur, og Jóni Proppé, sýningarstjóra sýningarinnar.

Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.