16. febrúar 2020 - 14:00
Leiðsögn sýningarstjóra: Lindsay Aveilhé

Samstarfsaðili/-ar:

Staður viðburðar:
Hafnarhús
Lindsay Aveilhé sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Sol LeWitt í Hafnarhúsi.
Sýningin er fyrsta yfirlitssýningin á verkum bandaríska hugmyndalistamannsins Sol LeWitt (Hartford 1928 – New York 2007) á Íslandi og þá fyrstu á Norðurlöndunum í yfir áratug. Sýningin spannar þrjátíu ár á ferli LeWitts og inniheldur mikilvægar veggteikningar og dægurlist frá því snemma á ferlinum, auk síðari verka, þar á meðal nokkurra sem sýna markverðar umbreytingar á ferli LeWitts á níunda og tíunda áratugnum.
Viðburðurinn verður haldinn á ensku. Aðgöngumiði á safnið gildir.
Sýning:
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.