26. janúar 2023 - 20:00

Leiðsögn sýningarstjóra: Иorður og niður

Markús Þór andrésson
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Markús Þór Andrésson sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Иorður og niður: Samtímalist á norðurslóðum á löngum fimmtudegi, 26. janúar kl. 20.00.

Listamannadúóið Gideonsson/Londré sýnir einnig gjörninginn Arch í B-sal á meðan leiðsögnin stendur yfir.

Á sýningunni Иorður og niður gefur að líta verk eftir bæði upprennandi og þekktari núlifandi listamenn sem búsettir er á norðausturströnd Bandaríkjanna, á kanadískum strandsvæðum, á Íslandi og á Norðurlöndunum.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.