5. febrúar 2017 - 15:00

Leiðsögn á síðasta sýningardegi: YOKO ONO: EIN SAGA ENN...

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Sirra Sigrún Sigurðardóttir leiðir gesti um sýninguna. Þetta er jafnframt síðasti sýningardagur. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur