5. mars 2020 - 20:00

Leiðsögn listamanns: Una Björg Magnúsdóttir

Una Björg Magnúsdóttir. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Una Björg Magnúsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína í D-sal Hafnarhússins, Mannfjöldi hverfur sporlaust um stund, fimmtudaginn 5. mars kl. 20.00.

Aðgöngumiði á safnið gildir. 

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur