28. júlí 2022 - 20:00
Leiðsögn listamanns: Spor og þræðir

Staður viðburðar:
Kjarvalsstaðir
Listamaðurinn Loji Höskuldsson verður með leiðsögn á sýningunni Spor og þræðir á Kjarvalsstöðum.
Leiðsögnin verður á Fimmtudaginn langa og því er ókeypis aðgangur á Kjarvalsstaði og Hafnarhús frá kl. 17-22.00.
Skráning HÉR
Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína.
Fjöldi safna og sýningastaða býður upp á lengdan opnunartíma á Fimmtudaginn langa – síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar.
Sýning:
Verð viðburðar kr:
0