25. janúar 2020 - 15:00

Leiðsögn listamanns: Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter

Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter. Ljósmynd: Ólafur Daði Eggertsson.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter verður með leiðsögn um sýningu sína Chromo Sapiens í fjölnotasal Hafnarhússins á 1. hæð.

Aðgöngumiði á safnið gildir. 

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur