21. ágúst 2021 - 13:00 til 23:00

Langþráð Menningarnótt 2021

Langþráð Menningarnótt 2021. Ljósmynd: Ragnar Th.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir

Það verður mikið um dýrðir á Menningarnótt í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi og Kjarvalsstöðum. Frítt er inn á sýningar safnsins allan daginn fram til klukkan 23.00. Í boði verða leiðsagnir, tónleikar, ratleikur og fleiri viðburðir fyrir alla fjölskylduna.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

Verð viðburðar kr: 
0