19. ágúst 2021 - 20:00

Kvöldgöngur á pólsku | Wieczorny spacer o sztuce publicznej w Breiðholt-cie

Wieczorny spacer o sztuce publicznej w Breiðholt-cie
Staður viðburðar: 
Breiðholt

Artysta Lucas Bury oprowadzi zwiedzających po różnorodnej kolekcji dzieł sztuki publicznej w Efra-Breiðholt-cie. Trasa rozpocznie się od muralu Feather (Pióro) autorstwa artystki Sary Riel, który znajduje się na boku Asparfell 2-12, przed minimarketem w Drafnarfell 14.

Zarejestruj się tutaj

Útilistaverkin í Breiðholti             

Myndlistarmaðurinn Lucas Bury leiðir gesti um fjölbreytta flóru útilistaverka í Efra-Breiðholti. Gangan hefst við verk Söru Riel, Fjöðrin, sem staðsett er á húsgafli við Asparfell, við Mini-Market í Drafnarfelli 14.

Skráning á viðburðinn er HÉR

Þátttaka er ókeypis. Við biðjum alla vinsamlegast um að skrá sig í göngurnar, en vísum þó engum frá.

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafnið, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir. Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina. Lagt er af stað kl. 20 frá Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, nema annað sé tekið fram.