12. júlí 2018 - 20:00

Kvöldganga: Endurlífgun borgargatna

Hjálmar Sveinsson, heimspekingur og borgarfulltrúi
Staður viðburðar: 
Grófin

Hjálmar Sveinsson, heimspekingur og borgarfulltrúi, leiðir göngu frá Grófinni upp á Hlemm. Sjónum verðum beint að þróun Tryggvagötu og Hverfisgötu sem eru að taka miklum breytingum um þessar mundir.

Gengið frá Grófinni. Ókeypis aðgangur.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafnið og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn alla fimmtudaga kl. 20.00 í sumar til 30. ágúst.

Verð viðburðar kr: 
0