KvikMyndlist: Á mörkum kvikmynda og myndlistar


KvikMyndlist í Hafnarhúsi 24–26. nóvember.
Seinna málþingi ráðstefnunnar KvikMyndlist þar sem lista- og fræðafólk ræðir um tengsl kvikmynda og myndlistar.
Laugardagur 26. nóvember: Á mörkum kvikmynda og myndlistar|Dagskrárstjóri: Markús Þór Andrésson
13.00: Opnunarávarp
13.10: Dr. Hlynur Helgason | Myndlistarmaður og dósent í listfræði | Erindi: Kvik-hljóð-myndlist – verufræði vídeólistar og tilraunakvikmyndunar (EN)
13.35: Hulda Rós Guðnadóttir | Myndlistarmaður | Erindi: Að störfum á mörkunum: líf á jaðrinum
14.05: Joshua Reiman | Myndlistarmaður | Artist | Erindi: Undarleg tæki, nýrýmisleg nálgun (EN)
14.35:
Anna María Bogadóttir | Arkitekt | Erindi: JARÐSETNING -og tímans tönn
15.05: Kaffihlé
15.20: Ásta Fanney Sigurðardóttir | Skáld og myndlistarmaður | Erindi: Um eigin listsköpun á mörkum kvikmynda, ljóða og gjörninga (EN)
15.50: Lee Lorenzo Lynch | Myndlistar- og kvikmyndagerðarmaður | Artist and filmmaker | Erindi: Um eigin verk, samstarfsverkefni og endurheimt Sóleyjar (1982) eftir Rósku og Manrico Pavelottoni (EN)
16.20: Spurningar og umræður
Skráning HÉR
Málþing laugardagsins á rætur að rekja til sýningar Huldu Rósar Guðnadóttur í Listasafni Reykjavíkur 2021, Keep Frozen, undir stjórn Birtu Guðjónsdóttur. Þá reyndist ekki hægt að halda opinberan viðburð vegna Covid og hugmyndin er nú endurvakin í tengslum við sýningarnar Leiðni og Norður og Niður, sem og afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í desember. Dagskráin er haldin með stuðningi Safnasjóðs og Norræna menningarsjóðsins.