7. nóvember 2018 - 19:00 til 23:00
8. nóvember 2018 - 19:00 til 23:00
9. nóvember 2018 - 20:00 til 10. nóvember 2018 - 2:00
10. nóvember 2018 - 20:00 til 11. nóvember 2018 - 2:00

Iceland Airwaves 2018

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Hafnarhúsið mun iða af tónlist á hinni tvítugu tónlistarhátíð Iceland Airwaves dagana 7.-10. nóvember. 

D A G S K R Á

MIÐVIKUDAGUR
19.00-19.30 GDRN
19.50- 20.20 Hildur
20.30-21.00 Auður
21.15-21.45 Úlfur Úlfur
22.00-22.40 Reykjavíkurdætur
23.10-00.00 Hayley Kioko (Bandaríkin)

FIMMTUDAGUR
19.00-19.30 Bríet
19.45-20.45 Tierra Whack (Bandaríkin)
20.45-21.20 Tommy Cash (Eistland)
21.40-22.30 Alma (Finnland)
23.00-00.00 Superorganism (Bretland)

FÖSTUDAGUR
20.00-20.30 Young Karin
20.40-21.10 Joey Christ
21.20-21.50 Sturla Atlas
22.00-22.30 Logi Pedro
22.40-23.10 Philip Emilio (Noregur) 
23.20-23.50 Flóni
00.00-00.40 Birnir
01.00-02.00 Cashmere Cat (Noregur) 

LAUGARDAGUR
20.00-20.30 Cyber
20.40-21.20 Jói Pé x Króli
21.30-22.10 Emmsjé Gauti
22.30-23.30 Herra Hnetusmjör og Huginn
23.50-00.40 Reijje Snow (Írland)
01.00-02.00 Not3s (Bretland)

Hafnarhúsinu verður lokað kl. 17.00 á fimmtudaginn vegna hátíðarinnar og eingöngu opið fyrir tónleikagesti um kvöldið. Sýningar Hafnarhúss opna aftur föstudag 9. nóvember kl. 10.