23. janúar 2020 - 20:00

Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter: Chromo Sapiens

Shoplifter, Chromo Sapiens, mynd Elísabet Davíðsdóttir.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Sýningin Chromo Sapiens verður opnuð fimmtudaginn 23. janúar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Sýningin er eftir Hrafnhildi Arnardóttur/Shoplifter og var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hljómsveitin HAM skapaði hljóðheim sýningarinnar og kemur fram á opnuninni. 

Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir.