15. október 2020 - 20:00

Haustlaukar II - Samtal við listamenn FRESTAÐ

Haustlaukar II - Samtal við listamenn
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Viðburðinum er frestað vegna COVID-19

Listamenn sýningarinnar Haustlaukar II ræða um verk sín. Átta listamenn eiga verk á sýningunni: Gígja Jónsdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Haraldur Jónsson, Kolbrún Þóra Löve, Magnús Sigurðarson, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Rósa Sigrún Jónsdóttir og Styrmir Örn Guðmundsson. 

Sýning: