23. október 2017 - 13:00

Haustfrí: Örnámskeið í teikningu fyrir 8-12 ára

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistamaður leiðir örnámskeið þar sem þátttakendur fá handleiðslu í teikningu þar sem list Ásmundar Sveinssonar verður höfð til fyrirmyndar. 

Áhugasamir mæti tímanlega, takmarkaður fjöldi þátttakenda.

Forráðamenn fá frítt inn á safnið í fylgd með börnum í tilefni af haustfríinu.

Verð viðburðar kr: 
0