21. október 2018 - 16:00

Haustfrí grunnskólanna: Fjölskylduleiðsögn

Haustfrí grunnskólanna: Fjölskylduleiðsögn. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Fjölskylduleiðsögn um sýninguna List fyrir fólkið með Innrás III - sýningu Matthíasar Rúnars Sigurðssonar myndhöggvara. 

Í haustfríi grunnskólanna 18.-21. október 2018 býður Listasafn Reykjavíkur foreldrum og forráðamönnum sem koma í fylgd barna frítt á sýningar í húsum safnanna, Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni.

Verð viðburðar kr: 
0