4. ágúst 2022 - 12:15
11. ágúst 2022 - 12:15
18. ágúst 2022 - 12:15
25. ágúst 2022 - 12:15
1. september 2022 - 12:15
8. september 2022 - 12:15
15. september 2022 - 12:15
22. september 2022 - 12:15
29. september 2022 - 12:15

Hádegisleiðsögn – Erró: Sprengikraftur mynda

Hádegisleiðsögn á íslensku: Sprengikraftur mynda
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Vikulegar hádegisleiðsagnir á fimmtudögum frá 4. ágúst – 29. september kl. 12.15 um sýninguna Erró: Sprengikraftur mynda í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi.

Það er kjörið að koma við í hádeginu og njóta þess að skoða yfirlitssýniniguna Sprengikraftur mynda sem rekur gjörvallan feril Errós allt fram til nýjustu verka hans. Sýningin spannarsjö áratuga vinnu þar sem sjá má hvernig myndir eftir aðra og úr kunnuglegum myndheimi dægurmenningar hafa alla tíð fóðrað ímyndunarafl listamannsins og listsköpun. Sýningin endurspeglar glæsilegan feril Errós og byggir að mestu á listaverkagjöf listamannsins til Reykjavíkurborgar.

Öll velkomin!

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.