24. júní 2019 - 12:30
1. júlí 2019 - 12:30
8. júlí 2019 - 12:30
15. júlí 2019 - 12:30
22. júlí 2019 - 12:30
29. júlí 2019 - 12:30
12. ágúst 2019 - 12:30
19. ágúst 2019 - 12:30
26. ágúst 2019 - 12:30
Hádegisleiðsögn á ensku

Staður viðburðar:
Hafnarhús
Listasafn Reykjavíkur býður gestum upp á vikulegar leiðsagnir um sýningar safnsins. Í Hafnarhúsi verða leiðsagnir á ensku kl. 12.30 á mánudögum í sumar. Leiðsagnirnar eru hugsaðar sem inngangur að sýningum hússins.
Sýning:
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.