3. mars 2021 - 12:15
17. mars 2021 - 12:15
24. mars 2021 - 12:15
14. apríl 2021 - 12:15
21. apríl 2021 - 12:15

Gleym-mér-ei: Hádegistónleikar LHÍ FRESTAÐ

Gleym-mér-ei: Hádegistónleikar LHÍ
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

VIÐBURÐINUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA HERTRA SAMKOMUTAKMARKANA. GÓÐAR STUNDIR! 

Hin sívinsæla hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur hefst á nýjan leik vorið 2021. 

Gleym-mér-ei tónleikaröðin saman stendur af sex stuttum hádegistónleikum þar sem söngnemar við tónlistardeild LHÍ flytja fjölbreytta dagskrá fyrir gesti og gangandi.  

Allir tónleikar fara fram á miðvikudögum kl. 12.15 í Hafnarhúsinu. 

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.