25. október 2023 - 12:15
8. nóvember 2023 - 12:15
15. nóvember 2023 - 12:15
22. nóvember 2023 - 12:15
29. nóvember 2023 - 12:15
Gleym-mér-ei: Hádegistónleikar LHÍ

Staður viðburðar:
Hafnarhús
Hádegistónleikaröðin Gleym-mér-ei verður á dagskrá á Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi á haustmisseri 2023.
Á tónleikunum flytja nemendur í söng og hljóðfæraleik við tónlistardeildar Listaháskóla Íslands fjölbreytta dagskrá. Efnisskráin fléttast í kringum hin ýmsu viðfangsefni hverju sinni allt frá miðaldartónlist til söngleikja nútímans.
Allir tónleikar fara fram á miðvikudögum í Fjölnotasal - Hafnarhúsi kl. 12.15
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Gleym-mér-ei tónleikaröðin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og LHÍ.
25.10. – Umhverfi og náttúra
08.11. – Dagar og nætur
15.11. – Samsöngur
22.11. – Hljóðfæraleikur
29.11. – Hljóðfæraleikur
Verð viðburðar kr:
0