25. maí 2023 - 18:00
25. maí 2023 - 20:00

Gjörningur - Þegar eldar leika Lausum hala

Samstarfsaðili: 
Listaháskóli Íslands
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Þegar eldar leika Lausum hala
Gjörningurinn eru ræðuhöld sem haldin verða einu sinni á dag á meðan sýningu stendur og munu taka um það bil hálftíma til klukkutíma í hvert sinn.
Staðsetning: B salur
Listamaður: Guðrún Jónsdóttir
Fimmtudag 25. maí 18:00 - 18:30
Fimmtudag 25. maí 20:00 - 20:30
Verð viðburðar kr: 
0