4. febrúar 2022 - 10:00 til 22:00

Gjörningaþoka – dagskrá föstudag

Ilmur Stefánsdóttir, Fyrsti þokulúðurinn, 2021
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

10-16.00 Þokuslæðingur – ráðstefna
@Fjölnotasalur – skráning HÉR
Ráðstefnugjald: 3500 kr. Innifalið er kaffi yfir daginn og léttur hádegisverður.

16.00 Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Þinn sýndarveruleiki í raunveruleika sýndarveruleikans
gjörningur @Stofan

18.00 Ásta Fanney Sigurðardóttir
Munnhola, obol ombra houp-là (a series of performances)
sýning @Fjölnotasalur

20.00 Ilmur Stefánsdóttir
Fyrsti þokulúðurinn
gjörningur @Fjölnotasalur

20.30-22.00 Þokulúðurinn – gjörningamaraþon
Gestgjafar: Ásta Fanney Sigurðardóttir & Ólafur Ásgeirsson
@Fjölnotasalur

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.