11. mars 2022 - 10:00 til 22:00

Gjörningaþoka – dagskrá föstudag

Ilmur Stefánsdóttir, Fyrsti þokulúðurinn, 2021
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

10:00 - 16:00  Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Þinn sýndarveruleiki í raunveruleika sýndarveruleikans
einstaklingsgjörningur @ Stofan

17:00  Ásta Fanney Sigurðardóttir
Munnhola, obol ombra houp-là (a series of performances)
sýning @ Fjölnotasalur

18:00 - 20:00  Hamingjustund á barnum (opið til 22)

19:30  Ilmur Stefánsdóttir
Fyrsti þokulúðurinn
gjörningur @ Fjölnotasalur

20:00 - 22:00  Þokulúðurinn: gjörningamaraþon
gestgjafar / hosts: Tara og Silla
viðburður / event @ Fjölnotasalur

Aðgöngumiði gildir sem hátíðarpassi.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.