23. apríl 2020 - 10:00

Fyssa gangsett

Fyssa gangsett
Staður viðburðar: 
Grasagarðurinn

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett í Grasagarðinum á sumardaginn fyrsta.

Verkið var gangsett árið 2019 eftir sex ára þögn og viðgerðir en Listasafn Reykjavíkur hefur tekið við umsjón verksins af Orkuveitu Reykjavíkur. 

Ákveðið hefur verið að Fyssa sé virk á sumrin en fái hvíld á veturna. Hún mun því vera í gangi fram að fyrsta vetrardegi.