1. desember 2018 - 13:00 til 14:00
Fullveldisdagurinn: Leitin að verki Ásmundar frá 1918

Samstarfsaðili/-ar:

Staður viðburðar:
Ásmundarsafn
Leitin að verki Ásmundar frá 1918 – ratleikur úti og inni í tengslum við sýninguna Ásmundur Sveinsson: List fyrir fólkið.
Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jónssyni og til síðustu ára listamannsins. Sýnd eru verk unnin í ýmis efni þar á meðal verk höggvin úr tré, steinsteypu og brons. Á sýningunni eru jafnframt frummyndir þekktra verka sem stækkuð hafa verkið og sett upp víða um land.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Tenglar:
Verð viðburðar kr:
0