26. nóvember 2020 - 17:00 til 22:00

Frítt inn milli 17-22 á Gilbert & George og Erró

Frítt inn milli 17-22 á Gilbert & George og Erró
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Í tilefni af löngum fimmtudegi í miðborginni bjóðum við gestum endurgjaldslaust inn á sýningarnar í Hafnarhúsi milli kl. 17-22 á fimmtudaginn. Stórsýning Gilbert & George THE GREAT EXHIBITION lætur engan ósnortinn og gaman er að velta fyrir sér samruna manns og vélar á sýningu Errós – Sæborg.

Til að forðast biðröð er hægt að bóka heimsókn HÉR. Fólki er frjálst að mæta án skráningar eftir sem áður. Leyfi er fyrir 10 gestum hverju sinni. 

Verð viðburðar kr: 
0