3. júní 2016 - 16:00 til 19. ágúst 2016 - 16:00

Föstudagsleiðsögn á ensku um Hafnarhúsið

RÍKI – flóra, fána, fabúla at Hafnarhús
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Boðið er upp á leiðsögn á ensku í Hafnarhúsi í sumar.

Leiðsögnin hefst kl. 16. Aðgangseyrir á safnið er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.