30. maí 2015 - 15:00
Fjölskyldurferð um Áfanga Richards Serra

Staður viðburðar:
Viðey
Boðið verður upp á leiðsagnir um sýningu Richards Serra í Hafnarhúsinu og gestum boðið að skoða verk listamannsins og njóta
veitinga í Naustinu í Viðey. Ferjusiglingar verða frá Ægisgarði yfir daginn.
Sýning:
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.