21. október 2016 - 12:00
21. október 2016 - 15:00

Fjölskylduleiðsögn um sýningu YOKO ONO: EIN SAGA ENN...

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Sýningin hefur fengið frábærar undirtektir og þúsundir gesta komið í safnið á fyrstu sýningardögum. Verkin eru öll einhvers konar fyrirmæli þar sem áhorfendum er boðið að taka þátt til þess að fullkomna þau.

Una Margrét Árnadóttir myndlistarmaður leiðir börn og forráðamenn þeirra um sýninguna og fær þau til þátttöku í gegnum leit og leik. Leiðsögnin sem fer fram á íslensku er haldin í tilefni af haustfríi í grunnskólum Reykjavíkur og er þátttaka ókeypis.

Verð viðburðar kr: 
0
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur