27. október 2022 - 17:00

Fimmtudagurinn langi

Fimmtudagurinn langi
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir

Síðasti fimmtudagur mánaðarins er Fimmtudagurinn langi! Opið frá kl. 10-22.00 í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum.

Nú hafa allar haustsýningar safnsins opnað og húsin orðin full af list. Hvenær er því betri tími en á löngum fimmtudegi að koma í heimsókn.


Öll velkomin!


Hafnarhús
Иorður og niður: Samtímalist á norðurslóðum
Sigurður Guðjónsson: Leiðni
Erró: Fríhendis, sýning á 3.hæð.
Töfraþing Libio Castro & Ólaf Ólafssonar kl. 18–22.00

Kjarvalsstaðir
Guðjón Ketilsson: Jæja
Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar

Ásmundarsafn (opið 13–17.00)
Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Fjöldi safna og sýningastaða býður upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar.