28. júlí 2022 - 20:00

Fimmtudagurinn langi

Fimmtudagurinn langi
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Síðasti fimmtudagur mánaðarins er Fimmtudagurinn langi! Ókeypis aðgangur í Hafnarhús og á Kjarvalsstaði frá kl. 17-22.00 

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur

Hafnarhús
Sýning: Erró: Sprengikraftur mynda

Kjarvalsstaðir
Kl. 20.00
Leiðsögn listamanns: Listamaðurinn Loji Höskuldsson verður með leiðsögn á sýningunni Spor og þræðirSkráning HÉR

Sýningar: Spor og þræðir og Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals.

Klambrar Bistro opið til kl. 22.00.
Allir velkomnir!

Verð viðburðar kr: 
0