30. júlí 2020 - 17:00 til 22:00

Fimmtudagurinn langi

Fimmtudagurinn langi
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir

Síðasti fimmtudagur mánaðarins er fimmtudagurinn langi! 

Í sumar býður fjöldi safna og sýningastaða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar, kíkja við á vinnustofum listamanna, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlist í miðborginni!

Dagskrá í Listasafni Reykjavíkur

Kjarvalstaðir
Klambrar Bistro – Happy Hour frá kl. 17-19.00
Sýningar: Allt sem sýnist – Raunveruleiki á striga 1970-2020 og Jóhannes S. Kjarval: Hér heima

Hafnarhús 
Pop-up vínbar á 2. hæð – Piccolo
Sýning: Erró: Sæborg

Ókeypis aðgangur frá kl. 17-22.00.

Verð viðburðar kr: 
0