4. maí 2020 - 14:30 til 15:00
4. maí 2020 - 15:15 til 15:45
8. maí 2020 - 14:30 til 15:00
8. maí 2020 - 15:15 til 15:45
11. maí 2020 - 14:30 til 15:00
11. maí 2020 - 15:15 til 15:45
15. maí 2020 - 14:30 til 15:00
15. maí 2020 - 15:15 til 15:45
18. maí 2020 - 14:30 til 15:00
18. maí 2020 - 15:15 til 15:45
22. maí 2020 - 14:30 til 15:00
22. maí 2020 - 15:15 til 15:45
25. maí 2020 - 14:30 til 15:00
25. maí 2020 - 15:15 til 15:45
29. maí 2020 - 14:30 til 15:00
29. maí 2020 - 15:15 til 15:45
1. júní 2020 - 14:30 til 15:00
1. júní 2020 - 15:15 til 15:45
5. júní 2020 - 14:30 til 15:00
5. júní 2020 - 15:15 til 15:45

Ekki brotlent enn – gjörningur

Ekki brotlent enn - gjörningur
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Næstkomandi mánudaga og föstudaga kl. 14.30-15.00 og 15.20-15.50 mun fara fram gjörningur sem er hluti af sýningu Andreas Brunner Ekki brotlent enn. Tímasetningin er ekki úr lausu lofti gripin en samkvæmt Google eru flestir gestir inni í Listasafni Reykjavíkur á þessum tíma og því valdi Brunner þann tíma.

Gjörningurinn felur í sér að tveir aðilar mála súlu í salnum hvor í sínum lit. Málararnir, sem færa sig rangsælis um súluna, sjá ekki hvorn annan og munu því í sífellu mála yfir hvor hjá öðrum. Hringrásin verður endalaus svo lengi sem  sýningin er opin.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Listasafn Reykjavíkur fer eftir tilmælum um fjöldatakmarkanir inn í safnið og tveggja metra fjarlægðarreglan gildir.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.