3. febrúar 2015 - 20:00

Dances For The Electric Piano

Cory Arcangel, Dances for the Electric Piano, 2013–2014 © Cory Arcangel
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Tinna Þorsteinsdóttur flytur tónverkið Dances For The Electric Piano, 24 þátta píanósvíta fyrir Korg M-1 hljómborð eftir Cory Arcangel.

Verð viðburðar kr: 
1 400
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.