26. mars 2023 - 14:00 til 31. desember 2023 - 14:30

Daglegar örleiðsagnir

Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir

Starfsfólk safnsins býður gestum upp á daglegar örleiðsagnir kl. 14.00 í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum frá og með sunnudeginum 26. mars. Fjallað verður um mismunandi sýningar og listaverk hverju sinni.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.