30. apríl 2017 - 11:00 til 14:00

Barnamenningarhátíð: Mörg sjónarhorn - listsmiðja fyrir 6-9 ára

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Í listasmiðjunni verður lögð áhersla á hreyfilistaverk Ásmundar Sveinssonar á sýningunni Augans börn. Hvernig geta listaverk átt mörg sjónarhorn? Hver er munurinn á tvívídd og þrívídd?

Þátttakendur skapa sitt eigið hreyfilistaverk undir leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur myndlistamanns. 

Verð viðburðar kr: 
0