12. júní 2021 - 11:00

Bakpokaleiðangur með leikjum fyrir fjölskyldur

Bakpokaleiðangur með leikjum fyrir fjölskyldur
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Fjölskylduleiðsögn og ratleikur í tengslum við sýninguna Eilíf Endurkoma á Kjarvalssstöðum.

Hver fjölskylda fær til umráða bakpoka með ýmsu skemmtilegu dóti til að auka upplifum og skemmtun leiðangursins á völdum stöðum í sýningunni.

Skráning er nauðsynleg HÉR

Ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs. Dagskráin er miðuð að því að börn komi í fylgd fullorðinna, leiðsögnin sé skemmtileg og skapandi samvera og samtal milli kynslóða.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.