14. júní 2021 - 9:00

Ásmundur í nýju (sólar)ljósi – fyrir 7-9 ára

Ásmundur í nýju (sólar)ljósi – fyrir 7-9 ára
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Myndlistarnámskeið fyrir börn tengt sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar: Ef lýsa ætti myrkva.

Kennari: Sirra Sigrún Sigurðardóttir myndlistarmaður.

Verð: 16.000 kr.

14.-18. júní kl. 9-12.00 (ekki kennt 17. júní): Skráning HÉR – ÖRFÁ PLÁSS LAUS