18. maí 2020 - 10:00 til 17:00

Alþjóðlegi safnadagurinn 2020

Alþjóðlegi safnadagurinn 2020
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn

Alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðlegur á Íslandi í samstarfi við Íslandsdeild ICOM. Sem fyrr bjóða söfn landsmönnum upp á glæsilega dagskrá í tilefni dagsins. Markmiðið með deginum er að kynna og efla safnastarf á Íslandi.

Í tilefni dagsins er frítt inn í mörg söfn og landsmenn eru hvattir til að heimsækja söfn og njóta skemmtunar og fræðslu fyrir alla fjölskylduna.

Verð viðburðar kr: 
0