Sýningar og miðlun

Starfsfólk sýninga- og miðlunardeildar hefur umsjón með allri miðlun á vegum safnsins: sýningum, fræðslustarfi, dagskrá og viðburðum sem stuðla að því að listasafnið nái markmiðum sínum. Starfsfólk deildarinnar hefur umsjón með skipulagi, gerð og miðlun sýninga, auk rannsókna- og þróunarstarfs er tengist sýningagerð og fræðslu um myndlist og miðlun safna. Starfsfólk deildar sýninga og miðlunar stendur fyrir og hefur umsjón með fyrirlestrum, málþingum og öðru fræðslustarfi og viðburðum safnsins fyrir almenna gesti, sérhópa og sérfræðinga. 

Til baka