Starfsnám

Starfsnám

Listasafn Reykjavíkur tekur á móti hæfum einstaklingum í starfsþjálfun sem og sjálfboðaliðum í hin ýmsu verkefni. Safnið sinnir margvíslegum verkefnum á sviði rannsókna og fræðslu og býður upp á spennandi umhverfi fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á myndlist og söfnum.

Áhugasamir geta sent ferliskrá og kynningarbréf til listasafn@reykjavik.is