Safnstjóri

Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur ber ábyrgð á stjórnun og rekstri safnsins, þar með talið fjárhags- og starfsáætlunum, starfsmannamálum og á framkvæmd ákvarðana menningar- og ferðamálaráðs og borgaryfirvalda. Safnstjóri skipuleggur sýningar safnsins og sér um aðra faglega starfsemi þess. Safnstjóri annast tengsl og samskipti við viðskiptavini safnsins og samstarfsaðila innanlands sem utan.

Safnstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir.

Til baka