Rekstur og þjónusta

Deild rekstrar og þjónustu hefur umsjón með og ber ábyrgð á fjárreiðum safnsins í umboði og samráði við safnstjóra; gerð fjárhagsáætlana, árshlutauppgjöra, yfirlita og greininga á fjárhagslegum upplýsingum. Deildin hefur umsjón með daglegum rekstri og þjónustu allra eininga safnsins og einnig umsjón með mannauðsmálum safnsins.

Deild rekstrar og þjónustu er skipuð sjö starfsmönnum. Anna Friðbertsdóttir er deildarstjóri, Steinunn Hauksdóttir er deildarfulltrúi, Aðalheiður Gylfadóttir er afgreiðslustjóri í Hafnarhúsi, Jóna Pálína Brynjólfsdóttir er afgreiðslustjóri á Kjarvalsstöðum, Elísabet Þórisdóttir er verkefnisstjóri Ásmundarsafns og Björg Helga Atladóttir er umsjónarmaður safneigna og útleigu.

Til baka