Rekstur og þjónusta

Starfsfólk deildar rekstrar og þjónustu hefur umsjón með og ber ábyrgð á fjárreiðum safnsins í umboði og samráði við safnstjóra; gerð fjárhagsáætlana, árshlutauppgjöra, yfirlita og greininga á fjárhagslegum upplýsingum. Starfsfólk deildar rekstrar og þjónustu hefur umsjón með daglegum rekstri og þjónustu allra eininga safnsins sem og með mannauðsmálum safnsins.

Til baka