Kynning, markaðsmál og þróun

Starfsfólk hefur umsjón með markaðs- og kynningarstefnu fyrir safnið og ber ábyrgð á mótun, þróun og kynningu á vörumerki þess. Starfsfólk markaðs- og kynningardeildar heldur utan um og samræmir alla kynningu, markaðsetningu og upplýsingagjöf á vegum safnsins. Í því felst meðal annars umsjón og ritstjórn heimasíðu, samfélagsmiðla og alls kynningarefnis á vegum safnsins. Einnig samskipti við fjölmiðla og samningu og útsendingu vikulegs fréttabréfs um viðburði og aðra starfsemi í safninu.

Til baka