Hafnarhús

Portið er leigt út fyrir viðburði eins og tónleika og tónlistarhátíðir, árshátíðir, giftingaveislur, afmæli, móttökur, fundi, kvikmyndahátíðir, myndatökur og fleira.

1.000 standandi gestir
400 gestir í sætisuppröðun
320 gestir sitjandi við hringborð
430 gestir sitjandi við langborð
Fatahengi
Gott aðgengi fyrir fatlaða

Gólfflötur 500 m²
Lofthæð um 12 metrar
Tjald yfir portið svart eða hvítt
Utan opnunartíma er hægt að opna fram í anddyri safnsins

Leigutaki sér um uppsetningu og framkvæmd við viðburði og útvegar viðeigandi tæki og búnað.

Fjölnotasalurinn er leigður út fyrir viðburði eins og móttökur, fundi, afmæli, tónleika, kvikmyndasýningar og fleira. 

150 standandi gestir
80 gestir í sætisuppröðun

Gólfflötur 100 m²
Lofthæð 7 metrar
Utan opnunartíma er hægt að opna fram í anddyri safnsins

Búnaður 
Sýningatjald
Skjávarpi
Hljóðkerfi
Stólar
Pallar 4 stk. 1.25 x 2.00 m hver
Ræðupúlt

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Fyrirspurnum svarar Björg Helga Atladóttir.

Hafnarhúsið
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Sími: 411 6400
Netfang: listasafn@reykjavik.is 

Hafnarhús
Hafnarhús
Hafnarhús

Teikningar Hafnarhús 1. hæð

Teikningar Hafnarhús 2. hæð