Salir
Hægt er að leigja fjölbreytt rými í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur fyrir veislur og viðburði í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. Almennt er útleigu ætlað að fara fram utan opnunartíma safnsins, nema þegar um lokaða fundi er að ræða.
Verð (með vsk):
Hafnarhús:
Dagleiga á fjölnotarými hálfur dagur 71.000 kr.
Dagleiga á fjölnotarými heill dagur 100.000 kr.
Kvöldleiga á fjölnotarými 0-4 klst 141.600 kr.
Kvöldleiga á fjölnotarými 4+ klst 170.000 kr.
Kvöldleiga á porti 0-4* 537.000 kr.
Kvöldleiga á porti 4-7* 645.000 kr.
*Upphæð með VSK. Ef leigutími fer framyfir er greitt sérstaklega fyrir það.
Kjarvalsstaðir:
Dagleiga fundarsalur hálfur dagur 49.000 kr.
Dagleiga fundarsalur heill dagur 76.500 kr.
Kvöldleiga fundarsalur hálfur dagur 104.900 kr.
Kvöldleiga almennt rými 0-4* klst 236.000 kr.
Kvöldleiga almennt rými 4-7* tímar 356.600 kr.
*Upphæð með VSK. Ef leigutími fer framyfir er greitt sérstaklega fyrir það.
Ásmundarsafn:
Kvöldleiga almennt rými 0-4* tímar 214.000 kr.
Kvöldleiga almenn rými 4-7* tímar 273.000 kr.
*Upphæð með VSK. Ef leigutími fer framyfir er greitt sérstaklega fyrir það.
Bókanir og nánari upplýsingar:
listasafn hjá reykjavik.is
Sími 411 6400