Salir
Hægt er að leigja fjölbreytt rými í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur fyrir veislur og viðburði í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. Almennt er útleigu ætlað að fara fram utan opnunartíma safnsins, nema þegar um lokaða fundi er að ræða.
Verð, bókanir og nánari upplýsingar:
listasafn hjá reykjavik.is
Sími 411 6400