Spurt og svarað

Hér getur þú skoðað spurningar og svör um myndlist. Ef þú ert með spurningu máttu endilega senda okkur línu með því að nota hnappinn hér fyrir neðan. Best er að senda aðeins eina spurningu í einu. Hafðu spurninguna þína stutta og hnitmiðaða og við reynum að svara eins fljótt og hægt er. Við sendum svarið beint til þín en áhugaverðar spurningar verða einnig birtar nafnlaust á vefnum.