Orðabók

Hér er að finna ýmis orð og hugtök sem notuð eru um myndlist. Þau hjálpa til við að lýsa því hvernig listaverk verður til, um hvað það fjallar og hvernig það virkar. Stundum er hægt að nota fleiri en eitt orð yfir sama fyrirbærið og stundum er hægt að tengja mörg ólík orð við sama listaverkið. Hvaða orð þekkir þú?