Jóhannes S. Kjarval

 

 

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885–1972) skipar sérstakan sess í íslenskri menningarsögu sem einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Hann var goðsögn í lifanda lífi og í augum margra persónugervingur hins rómantíska listamannabóhems. Rætur hans lágu í hinu íslenska bændasamfélagi, en líf hans og listsköpun tengist menningarlegri viðreisn þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar órjúfanlegum böndum. Hann er þekktastur fyrir túlkun sína á náttúrunni og sérstaklega fyrir þann dulúðuga myndheim sem birtist í verkum hans. Á löngum ferli Kjarvals sem listmálara helst sú grundvallarsýn hans óbreytt að náttúran sé lifandi þó að áherslurnar í verkum hans þróist og breytist.

 

 

 

 

Sýningar listamanns

Kjarval í íslenskum litum
Kjarvalsstaðir
22.01.202208.05.2022
Jóhannes S. Kjarval, Esja 10. febrúar 1959.
Kjarvalsstaðir
27.09.202109.01.2022
Eggert Pétursson: Án titils, 2019-20
Kjarvalsstaðir
27.03.202119.09.2021
Jóhannes S. Kjarval, Dyrfjöll, 1927.
Kjarvalsstaðir
25.06.202014.03.2021
Kjarvalsstaðir
22.02.202014.06.2020
Jóhannes S. Kjarval, Án titils (andlit, prófílar, blómaskrúð)
Kjarvalsstaðir
25.05.201916.02.2020
Jóhannes S. Kjarval, Esja 10. febrúar 1959.
Kjarvalsstaðir
06.10.201828.04.2019
Jón Stefánsson, Tindafjallajökull, 1940, Olía á masónít.
Kjarvalsstaðir
02.06.201830.09.2018
Kjarval, Mynd, 1929, olía á striga.
Kjarvalsstaðir
13.01.201829.04.2018
Jóhannes S. Kjarval, Skjaldbreiður (í Grafningi), 1962, olía á léreft, 204x154 cm.
Kjarvalsstaðir
22.08.201630.12.2017
RÍKI – flóra, fána, fabúla
Hafnarhús
28.05.201618.09.2016
Kjarval. Skjaldmey, 1961.
Kjarvalsstaðir
05.02.201621.08.2016
Jóhannes S. Kjarval, án titils, blek á spjald.
Kjarvalsstaðir
19.06.201503.01.2016
Jóhannes S. Kjarval, Litaspjald, 1962-1963
Kjarvalsstaðir
17.01.201515.03.2015
Ted Kaczynskis cabin
Kjarvalsstaðir
16.10.201404.01.2015
Kjarvalsstaðir
27.09.201417.01.2015
Kjarvalsstaðir
31.05.201414.09.2014
Kjarvalsstaðir
31.05.201414.09.2014
Kjarvalsstaðir
01.02.201412.10.2014
Kjarvalsstaðir
05.10.201326.01.2014