Gerður var góður rómur að barnaleiksýningunni Hvítt í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. Allur ágóði rann til barna í Sýrlandi á vegum UNICEF. Aðeins eru örfáar sýningar á þessu fallega leikriti sem sérsniðið er að þörfum yngstu barnanna, barna á leikskólaaldri.
Laugardaginn 29. október kl. 14 verður opnuð myndlistarsýningin Augans börn í Ásmundarsafni við Sigtún. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands.
Sýningin Kwitcherbellíakin, Future Fiction Summit og Turfiction eru hluti af OH listrannsóknarverkefni sem fer fram í porti, fjölnotarými og á bókasafni Hafnarhúss.
Sigurður Trausti hefur verið ráðinn deildarstjóri safneignar og rannsókna og Markús Þór deildarstjóri sýninga og miðlunar. Þeir hefja störf 1. janúar 2017. Í haust samþykkti menningar og ferðamálaráð nýtt innra skipurit Listasafns Reykjavíkur.
Húsfyllir og ríflega það var við opnun sýninganna YOKO ONO: EN SAGA ENN... og Erró: Stríð og friður í Hafnarhúsinu síðastliðið föstudagskvöld. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, opnaði sýningarnar og safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K.
Sunnudagurinn 16. október er síðasti sýningardagur tveggja sýninga í Listasafni Reykjavíkur. Annars vegar er um að ræða sýninguna Uppbrot í Ásmundarsafni og hinsvegar sýninguna Þetta er okkar fyrsta og síðasta verk í D-sal Hafnarhússins.
Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, veitti í kvöld Hildigunni Birgisdóttur verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur, fyrir framlag hennar á sviði myndlistar.