Fréttir

Nicholas Fox Weber

Nicholas Fox Weber, framkvæmdastjóri Josef og Anni Albers stofnunarinnar, heldur fyrirlesturinn Anni Albers: A Glorious Pioneer á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst kl.

Samsett mynd

Tveimur sýningum lýkur á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst nk.

Listasafn Reykjavíkur býður borgarbúum upp á fjölbreytta dagskrá í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt laugardaginn 22. ágúst. Ókeypis er á alla viðburði safnsins og allir eru velkomnir.

Hafþór Yngvason og Ólöf K. Sigurðardóttir

Ólöf K. Sigurðardóttir tók við formlega sem safnstjóri Listasafns Reykjavíkur í dag af Hafþóri Yngvasyni sem gegnt hefur stöðunni síðustu tíu ár. Hafþór afhenti henni við það tækifæri lykla af safngeymslum listasafnsins.  

Hvorki né / Neither Nor

Sýningin Hvorki né verður opnuð í D- sal Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur, laugardaginn 15. ágúst kl. 15. Sýningin er sú fimmta og næstsíðasta í sumarsýningarröð Kunstschlager í D-sal Hafnarhússins þar sem hver meðlimur Kunstschlager fær með sér valda myndlistarmenn.

Wiolators: Reykjavíkurútgáfan

Kunstschlager opnar sýninguna Wiolators: Reykjavíkurútgáfan laugardaginn 8. ágúst kl. 15 í Kunstschlagerstofu Hafnarhússins.

Blómleg listsmiðja í Viðey

Það var líf og fjör í listsmiðjunni í Viðey þegar Listasafn Reykjavíkur leit þar við í síðustu viku. Þátttakendur nutu náttúrunnar í blíðskaparveðri og könnuðu gróðurlífið á eyjunni fyrir myndræna framsetningu.

Kyrralíf

19 listamenn sýna ný verk á Kyrralíf, fjórðu sýningu Kunstschlager í D-sal Hafnarhússins sem opnar laugardaginn 25. júlí klukkan 15.