Fréttir

Jóhannes S. Kjarval, Skjaldmey.

Nú fer hver að verða síðastur að sjá lykilverk Kjarvals úr einkasafni Þorvaldar í Síld og fisk á Kjarvalsstöðum. Sýningin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sunnudagurinn 21. ágúst er síðasti sýningardagur á verkunum.

Ingibjörg Sigurjónsdóttir opnar sýningu sína Þetta er okkar fyrsta og síðasta verk laugardaginn 20. ágúst kl. 17 í D-sal Hafnarhússins. Ingibjörg er fjórði listamaðurinn til að sýna í D-salnum árið 2016.

Sýningu Arnfinns Amazeen Undirsjálfin vilja vel sem nú stendur yfir í D-sal Hafnarhússins lýkur sunnudaginn 7.

Frú Lauga Matstofa hefur opnað nýjan kaffi- og veitingastað á 2. hæð í Hafnarhúsi. Matstofan er í umsjá Frú Laugu sem hefur getið sér gott orð fyrir verslun með ferskar matvörur frá íslenskum bændum og ýmislegt góðgæti frá meginlandinu.

Ásmundur Sveinsson og Elín Hansdóttir: Uppbrot

Í júlí fá handhafar Menningarkorts Reykjavíkur 2 fyrir 1 í Ásmundarsafn og geta því boðið með sér gesti að kostnaðarlausu.

RÍKI – flóra, fána, fabúla, Hafnarhús

Boðið er upp á tvær leiðsagnir á ensku á föstudögum í sumar – á Kjarvalsstöðum kl. 14 um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Hugur og heimur og leiðsögn um Hafnarhúsið kl. 16.

Í tilefni Hátíðar hafsins, helgina 4. og 5. júní fá gestir Hafnarhússins tvo miða á verði eins á meðan á hátíðinni stendur. Í Hafnarhúsinu standa nú yfir þrjár sýningar, RÍKI – flóra, fána, fabúla, Undirsjálfin vilja vel og Tilurð Errós 1955-1964. 

Laugardaginn 28. maí kl. 16 opnar sýningin RÍKI – flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsi sem er viðamikil sýning á verkum sem tengjast náttúrunni og flokkunarkerfi hennar.

Verðlaunin eru veitt einu safni annað hvert ár, safni sem þykir hafa skarað fram úr og vera til eftirbreytni. Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) og Félag íslenskra safna og safnamanna stendur að verðlaununum.