Fréttir

Listasafn Reykjavíkur býður að vanda börnum og unglingum upp á spennandi námskeið í sumar. Námskeiðin fara fram í júní í öllum safnhúsunum þremur, í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. 

Bókamarkaður í Hafnarhúsi.

Vorhreingerning: Bókamarkaður í Hafnarhúsi
Laugardag 6. maí – miðvikudags 10. maí, kl. 10–17.00

Fjöldi alþjóðlegra bóka um myndlist, hönnun, arkútektúr og listfræði. Komið og gerið góð kaup!

Frá sýningunum Hrina – fjórar hrinur vídeóverka og Mannslíki í Hafnarhúsi.

Sýningunum Hrina – fjórar hrinur vídeóverka og Mannslíki eftir Ragnar Þórisson lýkur í Hafnarhúsi sunnudaginn

Ásmundarsafn.

Vegna sýningaskipta verður Ásmundarsafn lokað frá 1.-20. maí.

Ný yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar, List fyrir fólkið, opnar laugardaginn 20. maí 2017.

Augans börn í Ásmundarsafni og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.

Þremur sýningum lýkur mánudaginn 1. maí: Þetta eru sýningarnar Augans börn í Ásmundarsafni, og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.

Louisa Matthíasdóttir, Þingvallavatn, 1989, olía á striga, 67x90 cm.

Viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, Kyrrð, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 30. apríl kl. 16.00. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar sýninguna. 

Flóttamaðkarnir á Kjarvalsstöðum.

Listasafn Reykjavíkur býður börn á öllum aldri velkomin á Barnamenningarhátíð. Frumlegir og skemmtilegir viðburðir og námskeið í boði, þar á meðal spunaleikhús, teikninámskeið og listsmiðja fyrir frábæra únglínga.

Frítt inn á söfnin þrjú fyrir fullorðna í fylgd með börnum.

Samstarfsverkefnið Leitin að íslensku postulíni.

Sýningunni Dæmisögur - vöruhönnun á 21. öld á Kjarvalsstöðum lýkur sunnudaginn 23. apríl.

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn, verður opið á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl. 

Opnunartímar:
Hafnarhús 10-22
Kjarvalsstaðir 10-17
Ásmundarsafn 13-17

Við hlökkum til að sjá ykkur - gleðilegt sumar!